Gervigras sparkvöllur við Rjúpnasali

Gervigras sparkvöllur við Rjúpnasali

Setja upp gervigras sparkvöll á tún sem liggur milli Rjúpnasala og Arnarnesvegar. Þarna hafa verið fótboltamörk á túninu en ekki hægt að nýta með góðum hætti þar sem gras fótboltavöllur þarfnast mikillar umhirðu. Hugmynd: Birta 10 ára knattspyrnukona.

Points

Túnið er illa nýtt í dag og tilvalið sem svæði fyrir yngri kynslóðina. Eftirspurn er mikil eftir sparkvöllum í hverfinu og eru þeir allir staðsettir við Salaskóla. Með sparkvelli við Rjúpnasali yrði komið svæði til íþróttaiðkunar þar sem krakkar "hinum megin" við Salaveg þurfa ekki að fara yfir umferðargötu til að leika sér í vinsælustu og fjölmennustu íþrótt bæjarins.

Vantar fleiri velli í hverfið

Þetta er frábær hugmynd labba þarna framhjá næstum á hverjum degi og hugsa um hvað væri gaman að sjá fótboltavöll þarna

Ónýtt svæði sem tilvalið er fyrir sparkvöll. Fullt af börnum hér i grennd. Er með nokkra gaura sem myndu nýta þetta mjög mikið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information