Betri almenningssamgöngur (Strætó) úr efri byggðum Kópavogs

Betri almenningssamgöngur (Strætó) úr efri byggðum Kópavogs

Það er nauðsynlegt að bæta Strætó tengingu efri byggða við Reykjavík. Leið 2 stoppar á 14 stöðum í Reykjavík áður en endað er á Hlemmi

Points

Til að liðka fyrir umferð og gera almenningssamgöngur af raunhæfum möguleika þeirra sem búa í efri byggðum.

Vantar hraðleið úr efri byggðum niður í bæ/Hamraborg. Breyta leið 2 til að sleppa við rúntinn upp á Arnarneshæð og fara frekar beinustu leið framhjá Fífunni og upp í Hamraborg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information