Breyta nýlega mánuðum línum á göngustíg milli Mjódd og Lundahverfi svo gangandi folk þurfi ekki að taka krók upp í lindahverfi á leið í Mjódd
Línurnar skapa hættu eins og þær eru núna … enginn fer lengri leið
Þetta virðist hafa verið einhver hálfkláruð lausn sem fór í framkvæmd. Nóg pláss er til staðar til þess að gera neðri stíginn tvöfaldan; þessar línur búa bara til óþarfa óvissu. Gefið er í skyn með núverandi málningu að ekki megi ganga á neðri stígnum og að ekki megi hjóla á þeim efri, sem hvort tveggja er fráleitt.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation