Óþarfa hringtorg í Álalind
Þetta hringtorg er hættulegt það er svo stórt og svo eru járnstaurar við gangstétt, í hálku er enginn möguleiki að komast í kringum þetta hringtorg án þess að keyra utan í annað hvort. Nú er verið að ganga frá gangstétt við Álalind 18-20 og ef það koma staurar þar lika á gangstéttina þá verður ógerlegt fyrir stóra bíla að komast að Álalind 14-20.
Þetta ma fara
Það fer nánast enginn rétt i gegnum þetta hringtorg útaf staðsetningu þess, algjörlega tilgangslaust
Fjarlægja þetta ‘hringtorg’, setja bara T gatnamót og loka fyrir gegnum keyrslu á bílastæðinu (á móti komið frá Lindarveg) Þvermál miðeyja á smá hringtorgum er 15 m samkvæmt reglum Vegagerðarinnar, stórefa að þessi blómapottur nái því, þannig þetta er bókstaflega blómapottur út á miðri götu..
Þessi gatnamót voru varhugaverð, áður en hringtorgið kom
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation