Ekki þétta byggð meira!

Ekki þétta byggð meira!

Leiðinlegt að sjá hvað það hefur verið þrengt að Framhaldsskólanum

Points

Virkilega sammála, mér finnst alveg furðulegt hversu þétt er verið að byggja í Mosó. Ekki bara hjá framhaldsskólanum heldur líka í kringum bæjarleikhúsið. Húsin alltof há og byggð alveg upp við götur og gangstéttir...

Skipulagið í Móso er ekki mannvænlegt. Ekki vildi ég búa í blokk þar sem ég horfi á næsta vegg og umferðin bruna í 3 metra fjarlægð framhjá. Svona vil ég ekki sjá bærinn okkar.

Þétting byggðar á ekki við hér í Mosó og alls ekki að byggja svona hátt upp. Bærinn hefur hingað til verið frekar lágreistur og þessi kumbaldar eru mikil lýti á bæjarmyndinni og rýra tilfinninguna um mannvinsamlegt samfélag

Þétting byggðar með stórum blokkum á ekki heima í Mosó!

Nú hafa 30 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2019 17.-28.maí. Þessi hugmynd var ekki valin að þessu sinni eða önnur sambærileg hugmynd valin. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2019.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information