"Sjáltæmandi" flösku- og dósatunnur

"Sjáltæmandi" flösku- og dósatunnur

Setja upp "sjálftæmandi" tunnur fyrir flöskur og dósir við hlið hefðbundnum ruslatunnum á göngustigum og í miðbæ. Hvetja jafnframt ólífélögin í bænum til að setja upp hjá sér. Um er að ræða mjög einfalda, ódýra og sterka lítlar tunnur úr málmneti sem ætlaðar eru undir skilagjaldsskyldar umbúðir. Þær "tæma sig sjálfar" í þeim skilningi að öllum er jafnfrjálst að taka úr þeim og setja í. Þannig nást verðmæti úr ruslinu án þess að neinn þurfi að gramsa í ruslinu til þess😉

Points

ef fólk getur borið fulla dós eða flösku með sér í gönguferð ætti það líka að geta borið hana/þær tómar með sér heim.

Um er að ræða mjög einfalda, ódýra og sterka lítlar tunnur úr málmneti sem ætlaðar eru undir skilagjaldsskyldar umbúðir. Þær "tæma sig sjálfar" í þeim skilningi að öllum er jafnfrjálst að taka úr þeim og setja í. Þannig nást verðmæti úr ruslinu án þess að neinn þurfi að gramsa í ruslinu til þess😉

"ef fólk getur borið fulla dós eða flösku með sér í gönguferð ætti það líka að geta borið hana/þær tómar með sér heim." Mikið rétt. Þau rök eiga þá reyndar við hverskyns rusl sem kann að "myndast" úti. Vilja menn losna við ruslafötum almennt? Ef svo er ekki, þá duga rökin ekki ;) Hugmyndin gengur út á það að gefa fólki tækifæri til að skila augljós verðmæti sem það kærir sig ekki um að bera heim fyrir aðra að njóta.

Nú hafa 30 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2019 17.-28.maí. Til hamingju, þessi hugmynd er þar á meðal. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2019.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information