Ærslabelg í Klapparhlíð

Ærslabelg í Klapparhlíð

Frábært að fá ærslabelg eins og svo víða er t.d. Hjá æfingartækjunum í Klapparhlíð. Það svæði er svo miðsvæðis, nálægt sundlauginni, leikskólanum og skólanum og margir sem labba þarna framhjá alla daga. Frábær hreyfing fyrir allan aldur og margir geta notað tækið í einu. Þetta svæði mundi jafnvel nýtast betur eins og t.d. Æfingartækin sem eru lítið notuð. Bónusinn væri að gamla fólkið í elliblokkunum gæti fylgst með út um gluggann og jafnvel skellt sér á dýnuna!

Points

Hvatning til hreyfingar!

Nú hafa 30 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2019 17.-28.maí. Þessi hugmynd var ekki valin að þessu sinni en önnur sambærileg hugmynd valin. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2019.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information