Girðing á stuttum kafla við Köldukvísl

Girðing á stuttum kafla við Köldukvísl

Á stuttum kafla þar sem fræðsluskiltið er, á reiðstígnum nálægt húsunum í Kvíslartungu er þverhníptur klettur sem gæti reynst börnum hættulegur, og jafnvel hestum líka ef þeir fældust. Áin og umhverfið þar í kring er eftirsóknarvert leiksvæði fyrir stálpuð börn. Girðing á örstuttum kafla þar sem þverhnípt er getur varla verið kostnaðarsöm, en hún bægir hættunni frá.

Points

Rökin fyrir girðingu á örstuttum kafla við fræðluskiltið, er stórfelld hætta, einkum fyrir börn, sem stafar af þverhníptum kletti.

Nú hafa 30 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2019 17.-28.maí. Þessi hugmynd var ekki valið í kosningu en verður sent sem ábending til þjónustustöðvar eða viðeigandi aðila til nánari skoðunar eða framkvæmda. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2019.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information