Snyrting á hljóðmönum - Lönd og Ásar

Snyrting á hljóðmönum - Lönd og Ásar

Hljóðmanir upp Vesturlandsveg meðfram Löndum og Ásum þurfa aðhlynningu. Eftir að þær voru settar upp hefur ekkert verið hugað að þeim hluta sem snýr að göngustígnum þó hlið Vesturlandsvegar sé ávalt ný slegin og klippt. Snyrtileikinn hefur því eingöngu með ásýnd bæjarins út á við. Þökuleggögn og reglulegur sláttur myndi laga mikið.

Points

Sóðaleg aðkoma inn á göngustíginn er mikil og vekur furðu að aldrey hafi verið gert neitt meira en að sá í svæðið. Þetta svæði er hvorki slegið né hreinsað á sumrin.

Nú hafa 30 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2019 17.-28.maí. Þessi hugmynd var ekki valið í kosningu en verður sent sem ábending til þjónustustöðvar eða viðeigandi aðila til nánari skoðunar eða framkvæmda. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2019.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information