Sleðabrekka í Leirvogstungu

Sleðabrekka í Leirvogstungu

Góða sleðabrekku í móanum sunnan við leikskólann í Leirvogstungu.

Points

Í Leirvogstungu er engin sleðabrekka sem krakkar (börn á grunnskólaaldri) geta rennt sér í án mikillar slysahættu og haft gaman af. Þetta þarf ekki að vera dýr framkvæmd. Þarna mætti losa mold og fyllingarefni sem væri svo sáð í eða tyrft.

Frábær hugmynd sem ég hef líka verið með í maganum en flott að hún er hér komin fram og styð ég hana því eins og Sigrún segir þá þarf þetta ekki að vera dýr framkvæmd og mætti lofa lóðareigendum eða bænum að losa mold og fyllingarefni sem væri svo sáð í eða tyrft.

Styð þetta heilshugar btekkan sem krakkarnir notast við hér í hverfinu ( við kvíslartungu 3 ) er stórhættuleg, þar sem börnin renna oft á tíðum beint yfir umfarðargötu

Nú hafa 30 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2019 17.-28.maí. Þessi hugmynd var ekki valin að þessu sinni eða önnur sambærileg hugmynd valin. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2019.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information