Endurvinnslutunna

Endurvinnslutunna

Skipta út bláu tunnunni fyrir endurvinnslutunnu

Points

Einfaldar, auðveldar og ýtir undir aukna flokkun á rusli

Alls ekki :) Mosfellsbær er leiðandi í umhverfisvænum og hagkvæmum leiðum til endurvinnslu heim að dyrum. Blátunna sem tekur við hreint og vel skilgreint endurvinnsluefni (pappír, pappa og bylgjupappa) og svo Orkutunna fyrir Allt plast í poka (ekki bara plastumbúðir) og almennan heimilisúrgang (sem verður að mestu að metani, eina svansvottaða eldsneyti á Íslandi). Gleri má svo skila í grenndargám og á endurvinnslustöð SORPU. Þar má líka skila um 30 aðra flokka...

Styð þetta heilshugar! Ég var með endurvinnslutunnu þegar ég bjó í Reykjavík, og það gerði alla flokkun svo mikið einfaldari og þægilegri. Hvetur til þess að fólk sé umhverfisvænt.

Nú hafa 30 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2019 17.-28.maí. Þessi hugmynd var ekki valið í kosningu en verður sent sem ábending til þjónustustöðvar eða viðeigandi aðila til nánari skoðunar eða framkvæmda. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2019.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information