Trjábelti

Trjábelti

Nauðsynlegt er að gróðursett verði tré til að skýla Leirvogstungu frá umferð Vesturlandsvegs og einnig til að auka skjól

Points

Til að fá betra skjól og minnka hávaðamengun frá Vesturlandsvegi

Trjábelti eru góð, taka hávaðan og mynda skjól. Víðar í bænum voru plöntuð sitkagreni sem þarf fyrr eða seinna að taka. Tilvalið að nota þetta á meðan hægt er að færa það til.

Mjög þarft framtak og gott að fá þetta fram. Er í raun alveg óskiljanlegt að bæjarfélagið sé ekki búið sð planta öspum eða einhverju fljótsprotnum tegundum á eða í mönina sem er þarna. Myndi veita mikið skjól fyrir norðanáttunum. Svo er hægt að planta hægvaxnari tegundum eins og grenitrjám í skjóli aspanna.

Nú hafa 30 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2019 17.-28.maí. Þessi hugmynd var ekki valin að þessu sinni eða önnur sambærileg hugmynd valin. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2019.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information