Ærslabelgur við Íþróttahúsið að Varmá

Ærslabelgur við Íþróttahúsið að Varmá

Setja upp ærslabelg við íþróttahúsið að Varmá líkt og þekkist á vinsælum tjaldsvæðum og leiksvæðum um landið. Væri frábær skemmtun og afþreying fyrir ungviðið sem og fullorðnafólkið inn á milli :)

Points

Hagsmunir allra bæjarbúa að unga fólkið hafi afþreyingu og skemmtun yfir daginn.

Væri gaman að fá einn svona belg í bæinn :) Maður hefur séð að þetta hefur reynst vel á þeim stöðum sem þeir hafa verið settir upp.

Væri gott sem u

😍Flott, geggjuð hugmynd

Þetta líst mér mjög vel á, krakkarnir elska þessa belgi. Þetta er víða um land og alltaf vinsælt. Ég væri reyndar til í að sjá hann í Kvosinni, hún er svo sjarmerandi og auðvelt að komast í rafmagn þar. Yfirleitt logn og mikill gróður allt í kring. Þá er líka meiri tenging við Stekkjarflatarsvæðið sem hefur verið í uppbyggingu.

Góð hugmynd, en ekki við Varmárskóla. Ég sé fyrir mér fleiri hundruð börn í frímínútunum vilja komast að. Þetta gengur ekki upp. Stekkjarflöt eða ævintýragarðurinn væri heppilegra.

Góð hugmynd! Ég væri reyndar til í að hafa hann í Kvosinni :)

Nú hafa 30 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2019 17.-28.maí. Til hamingju, þessi hugmynd er þar á meðal. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2019.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Hann var eyðilagður í dag, það var búið að skera hann og setja frisbígolf skilti inní hann

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information