Saga Álafossverksmiðjunar

Saga Álafossverksmiðjunar

Stór upplýsingaskilti þar sem farið er yfir sögu Álafossverksmiðjunar, bæði á Íslensku og ensku.

Points

Það vantar upplýsingar um merkilega sögu Álafossverskmiðjunar í kvosina. Mikilvægt að hafa þær aðgengilegar á ensku svo erlendir ferðamenn sem koma við í Álafosskvos geti fræðst um sögu svæðisins. Það er mikilvægt að byggja upp ferðamannasvæði í sátt við náttúru og íbúa og tryggja aðgengi ferðamanna en á sama tíma vernda svæðin. Hægt er að hafa aðgengileg upplýsingaskilti t.d við bílastæðið hjá Ásgarði.

Nú hafa 30 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2019 17.-28.maí. Til hamingju, þessi hugmynd er þar á meðal. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2019.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information