Leikvöllur í Krikahverfi

Leikvöllur í Krikahverfi

Glæðum svæðið nýju lífi! Fáum leikvöll með tækjum sem henta ungum börnum í stað trjádrumba sem eru við Litlakrika 34. Svæðið er ekkert nýtt í dag og hentar alls ekki þeim aldri sem ætlast er til. Enginn leikvöllur er í hverfinu utan skólalóðar og rólu á einkalóð. Bátur/bíll eða slíkt, rennibraut með smá klifri og róla með ungbarna rólu og venjulegri - allt fast saman til að spara pláss - væri frábært td.

Points

fullt af flottum hugmyndum fyrir litla leikvelli hér https://www.kids-around-perth.com/perth-playgrounds.html

👍

Má ekki nota svæðið í Krikaskólanum. Þannig er það allavega í Varmárskóla: Leiktækin opin öllum.

Nú hafa 30 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2019 17.-28.maí. Þessi hugmynd var ekki valin að þessu sinni eða önnur sambærileg hugmynd valin. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2019.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information