Í Reykjanesbæ er mikill skortur á dagmömmum, í raun svo mikill að margir foreldrar eru í vandræðum. Reykjanesbær gæti dregið úr þessum vanda með því að opna ungbarnaleikskóla
Ungbarnaskólar eru góður kostur fyrir foreldra barna 9 mánaða og eldri. Það er verulegur dagmömmu skortur í bæjarfélaginu og hefur verið á undanförnum árum. Það sér ekki fyrir endann á þeim vanda.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation