Svf. Árborg leitar til íbúa á Eyrarbakka og Stokkseyri og óskar eftir tillögum um hentugar staðsetningar fyrir ný strætóskýli. Markmiðið er að bæta aðstöðu fyrir farþega og auka aðgengi að Árborgarstrætó. Við hvetjum íbúa til að senda inn hugmyndir um staðsetningar fyrir 6.júní nk.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation